Erlent

Einn lést í sprengingu í Írak

Einn bandarískur hermaður lést og þrír særðust við eftirlit þegar sprengja sprakk nærri þeim í Bakúba í Írak í gærkvöld. Talið er að skæruliðar hafi komið sprengjunni fyrir, en alls hafa rúmlega 1100 bandarískir hermenn fallið í valinn í Írak frá því að ráðist var inn í landið fyrir tæpum tveimur árum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×