Innlent

Tólf sækja um

Tólf sækja um stöðu talsmanns neytenda, sem viðskiptaráðherra skipar í. Meðal umsækjenda eru Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, sem og Drífa Sigfúsdóttir, fyrrverandi formaður samtakanna. Aðrir umsækjendur eru Elfur Logadóttir, Gísli Tryggvason, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Helga Þorbergsdóttir, Ingibjörg Björgvinsdóttir, Jóna R. Guðmundsdóttir, Kristín Færseth, Leo J.W. Ingason, Ólöf Snæhólm Baldursdóttir og Sigurður Sigurðarson. Ráðið er í stöðuna frá fyrsta júlí.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×