Heilsuverndarstöðina áfram 4. nóvember 2005 06:00 Landspítalinn þótti af mörgum of stór þegar hann var byggður um 1930. Nú sækja menn með spítalann í suðurátt til flugvallarins enda vilja allir sem stækka vilja við sig og byggja meira, fara inn á miðjan flugvöllinn. Þar virðist vera nóg pláss. Byggja þar. Höfundur þessarar greinar vill að umráðasvæði Landspítalans stækki í norður jafnvel alla leið að Sundhöllinni. Núna er talað um að selja Heilsugæslustöð Reykjavíkur sem er norðan Landspítalans og hentar LSH vel. Þarna eru þrjár götur norðan Landspítalans. Þessar götur eru Leifsgata og Egilsgata og Eiríksgata. Þær ætti að kaupa upp og sameina lóð Landspítalans. Alltaf er verið að tala um að sjúkrahótel vanti. Fólk gæti farið fyrr af Landspítala ef pláss væri nóg meðan fólk jafnaði sig örlítið. Fólk getur ekki farið beint út á götuna ef það býr eitt í íbúð. Landspítalinn myndi hafa fleiri sjúkrarúm ef hann gæti strax flutt sjúklinga í næsta hús ef aðeins þarf að líta til þeirra reglulega. Þessi umræða er ekki um öll þessi nýju áform um að brjóta upp götur, byggja á flugvelli o.s.frv. Svo er það hræðilegur hlutur að selja og rífa Heilsugæslustöðina eins og gera á. Þetta er fallegt hús. Setur svip á bæinn. Þetta er hús sem og myndi passa Landspítala vel fyrir ýmsa starfsemi. Nota húsið. Húsin við Eiríksgötu, Leifsgötu og Egilsgötu norðan hafa næg verkefni, henta t.d. sem bílageymslur sem vantar alveg og myndu líklega tvöfalda afköst Landspítalans sem sjúkragistihúss. Ekki selja og rífa Heilsuverndarstöðina. Nota hana. Höfundur er hæstaréttarlögmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán skrifar Skoðun Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Landspítalinn þótti af mörgum of stór þegar hann var byggður um 1930. Nú sækja menn með spítalann í suðurátt til flugvallarins enda vilja allir sem stækka vilja við sig og byggja meira, fara inn á miðjan flugvöllinn. Þar virðist vera nóg pláss. Byggja þar. Höfundur þessarar greinar vill að umráðasvæði Landspítalans stækki í norður jafnvel alla leið að Sundhöllinni. Núna er talað um að selja Heilsugæslustöð Reykjavíkur sem er norðan Landspítalans og hentar LSH vel. Þarna eru þrjár götur norðan Landspítalans. Þessar götur eru Leifsgata og Egilsgata og Eiríksgata. Þær ætti að kaupa upp og sameina lóð Landspítalans. Alltaf er verið að tala um að sjúkrahótel vanti. Fólk gæti farið fyrr af Landspítala ef pláss væri nóg meðan fólk jafnaði sig örlítið. Fólk getur ekki farið beint út á götuna ef það býr eitt í íbúð. Landspítalinn myndi hafa fleiri sjúkrarúm ef hann gæti strax flutt sjúklinga í næsta hús ef aðeins þarf að líta til þeirra reglulega. Þessi umræða er ekki um öll þessi nýju áform um að brjóta upp götur, byggja á flugvelli o.s.frv. Svo er það hræðilegur hlutur að selja og rífa Heilsugæslustöðina eins og gera á. Þetta er fallegt hús. Setur svip á bæinn. Þetta er hús sem og myndi passa Landspítala vel fyrir ýmsa starfsemi. Nota húsið. Húsin við Eiríksgötu, Leifsgötu og Egilsgötu norðan hafa næg verkefni, henta t.d. sem bílageymslur sem vantar alveg og myndu líklega tvöfalda afköst Landspítalans sem sjúkragistihúss. Ekki selja og rífa Heilsuverndarstöðina. Nota hana. Höfundur er hæstaréttarlögmaður.
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar