Mjúkir andlitsdrættir eru málið 18. apríl 2005 00:01 Andlitsfallið ræður miklu um hvernig við veljum okkur vini og maka á ómeðvitaðan hátt. Í það minnsta benda nýjar rannsóknir í þessa átt samkvæmt netútgáfu BBC. Svo virðist sem fólk treysti þeim betur sem hafa svipað andlitslag og það sjálft. Þegar kemur að kynferðislegri hrifningu snýst dæmið hins vegar við, við löðumst að fólki sem hefur ólíka andlitsdrætti og við sjálf. Vísindamenn segja ástæðuna einfalda. Svipað andlitsfall bendir til skyldleika og venjulega treystir fólk skyldmennum sínum betur en ókunnugum. Mannfólkið forðast á hinn bóginn að eðla sig með slíkum einstaklingum til að koma í veg fyrir mögulega úrkynjun. Rannsóknin var gerð af skoskum vísindamönnum en þeir sýndu 144 kanadískum stúdentum myndir af alls kyns fólki. Stúdentarnir vissu hins vegar ekki að búið var að breyta myndunum í tölvu svo að andlit fólksins líktust stúdentunum meira. Önnur nýleg bresk rannsókn sýnir að þorri kvenna kýs karlmenn með mjúka og allt að því kvenlega andlitsdrætti. Könnunin var gerð í Liverpool-háskóla. Nokkur hundruð stúdentar skoðuðu myndir af tölvugerðum andlitum. Í undirmeðvitundinni tengja konur mjúka menn við ástúð og stöðugleika og telja þá því áreiðanlegri uppalendur. Konur sem aftur á móti álíta sig mjög aðlaðandi vilja hins vegar frekar menn með sterkt andlitsfall þrátt fyrir innbyggða hættu á að þeir haldi fram hjá og yfirgefi ungviðið. Eðlisávísunin segir þeim að erfðamengi karlmannlegra manna sé afar gott og áhættunnar fyllilega virði. Þetta á ekki síst við þegar þær hafa egglos en á öðrum tímum tíðahringsins hallast þær aftur meira að mjúku mönnunum. Enn önnur rannsókn sem BBC segir frá sýnir að almennt telji karlar þær konur sem eru í fylgd manna með sterka andlitsdrætti vera meira aðlaðandi en þær sem eru í slagtogi með mjúku mönnunum. Fréttir Innlent Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
Andlitsfallið ræður miklu um hvernig við veljum okkur vini og maka á ómeðvitaðan hátt. Í það minnsta benda nýjar rannsóknir í þessa átt samkvæmt netútgáfu BBC. Svo virðist sem fólk treysti þeim betur sem hafa svipað andlitslag og það sjálft. Þegar kemur að kynferðislegri hrifningu snýst dæmið hins vegar við, við löðumst að fólki sem hefur ólíka andlitsdrætti og við sjálf. Vísindamenn segja ástæðuna einfalda. Svipað andlitsfall bendir til skyldleika og venjulega treystir fólk skyldmennum sínum betur en ókunnugum. Mannfólkið forðast á hinn bóginn að eðla sig með slíkum einstaklingum til að koma í veg fyrir mögulega úrkynjun. Rannsóknin var gerð af skoskum vísindamönnum en þeir sýndu 144 kanadískum stúdentum myndir af alls kyns fólki. Stúdentarnir vissu hins vegar ekki að búið var að breyta myndunum í tölvu svo að andlit fólksins líktust stúdentunum meira. Önnur nýleg bresk rannsókn sýnir að þorri kvenna kýs karlmenn með mjúka og allt að því kvenlega andlitsdrætti. Könnunin var gerð í Liverpool-háskóla. Nokkur hundruð stúdentar skoðuðu myndir af tölvugerðum andlitum. Í undirmeðvitundinni tengja konur mjúka menn við ástúð og stöðugleika og telja þá því áreiðanlegri uppalendur. Konur sem aftur á móti álíta sig mjög aðlaðandi vilja hins vegar frekar menn með sterkt andlitsfall þrátt fyrir innbyggða hættu á að þeir haldi fram hjá og yfirgefi ungviðið. Eðlisávísunin segir þeim að erfðamengi karlmannlegra manna sé afar gott og áhættunnar fyllilega virði. Þetta á ekki síst við þegar þær hafa egglos en á öðrum tímum tíðahringsins hallast þær aftur meira að mjúku mönnunum. Enn önnur rannsókn sem BBC segir frá sýnir að almennt telji karlar þær konur sem eru í fylgd manna með sterka andlitsdrætti vera meira aðlaðandi en þær sem eru í slagtogi með mjúku mönnunum.
Fréttir Innlent Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira