Innlent

Héðinsfjarðargöng ekki töfralausn

Verkalýðsfélagið Vaka á Siglufirði telur að einungis með afnámi hrepparígs, opnu hugarfari, bjartsýni og framsýni verði hægt að skapa raunhæfan valkost á Norðurlandi við höfuðborgarsvæðið og bendir á að bættar samgöngur með Héðinsfjarðargöngum séu ekki einar og sér allra meina bót. Því sé brýnt að koma upp starfshópi hagsmunaaðila af öllu svæðinu sem hafi það hlutverk að móta framtíðarsýn fyrir a.m.k. þrjátíu þúsund manna byggð við Eyjafjörð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×