20.000 manns eiga inneign hjá Tryggingastofnun ríkisins 23. nóvember 2005 21:16 Ástæða hárra bakreikninga til öryrkja frá Tryggingastofnun er í flestum tilvikum sú að þeir hafa vantalið tekjur sínar. Það eru hins vegar ekki bara sendir út bakreikningar, 20.000 manns eiga inneign hjá TR sem greidd verður út fyrir jól. Við sögðum í gær frá Vali Höskuldssyni sem Tryggingastofnun sviptir bótum í nóvember og desember, og krefst auk þess að hann endurgreiði 500 þúsund krónur. Valur er einn af þeim 80 öryrkjum og ellilífeyrisþegum sem svipað er ástatt um. Ágúst Þór Sigurðsson, framkvæmdastjóri lífeyristryggingasviðs Tryggingastofnunar, segir að ef ofgreiðslan er 500.000, sé skýringin á því að annað hvort hafi viðkomandi einstaklingur ekki talið fram til skatts, hann hafi hærri fjármagnstekjur en hann gerði ráð fyrir eða að viðkomandi hafi ekki látið stofnunina vita um breytingar á tekju hvort sem það eru atvinnutekjur eða lífeyrissjóðstekjur. Ágúst segir að þetta séu helstu ástæðurnar fyrir að ofgreiðslur hafi verið að myndast. Hann minnir á að að bótaþegar beri sjálfir ábyrgð á því að réttar upplýsingar séu gefnar við útreikning bóta á hverjum tíma. Ágúst segir það eðlilegt að menn fái greiddar þær bætur sem þeir eigi rétt á, hvorki meira né minna. Það gleymist einnig stundum í umræðunni að það sé líka um að ræða vangreiðslur til einstaklinga sem verið sé að leiðrétta núna en alls fái um 20.000 manns greiddar inneignir og þær verði greiddar fyrir jólin. Ágúst segir að lögin séu sjálf í góðu lagi en menn þurfi að átta sig á mikilvægi þess að upplýsa Tryggingastofnun um þær breytingar sem kunna að verða á högum þeirra, hvort sem um ræðir tekjur, hjúksaparstöðu eða annað sem kunni að hafa áhrif á bótaréttinn. Fréttir Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira
Ástæða hárra bakreikninga til öryrkja frá Tryggingastofnun er í flestum tilvikum sú að þeir hafa vantalið tekjur sínar. Það eru hins vegar ekki bara sendir út bakreikningar, 20.000 manns eiga inneign hjá TR sem greidd verður út fyrir jól. Við sögðum í gær frá Vali Höskuldssyni sem Tryggingastofnun sviptir bótum í nóvember og desember, og krefst auk þess að hann endurgreiði 500 þúsund krónur. Valur er einn af þeim 80 öryrkjum og ellilífeyrisþegum sem svipað er ástatt um. Ágúst Þór Sigurðsson, framkvæmdastjóri lífeyristryggingasviðs Tryggingastofnunar, segir að ef ofgreiðslan er 500.000, sé skýringin á því að annað hvort hafi viðkomandi einstaklingur ekki talið fram til skatts, hann hafi hærri fjármagnstekjur en hann gerði ráð fyrir eða að viðkomandi hafi ekki látið stofnunina vita um breytingar á tekju hvort sem það eru atvinnutekjur eða lífeyrissjóðstekjur. Ágúst segir að þetta séu helstu ástæðurnar fyrir að ofgreiðslur hafi verið að myndast. Hann minnir á að að bótaþegar beri sjálfir ábyrgð á því að réttar upplýsingar séu gefnar við útreikning bóta á hverjum tíma. Ágúst segir það eðlilegt að menn fái greiddar þær bætur sem þeir eigi rétt á, hvorki meira né minna. Það gleymist einnig stundum í umræðunni að það sé líka um að ræða vangreiðslur til einstaklinga sem verið sé að leiðrétta núna en alls fái um 20.000 manns greiddar inneignir og þær verði greiddar fyrir jólin. Ágúst segir að lögin séu sjálf í góðu lagi en menn þurfi að átta sig á mikilvægi þess að upplýsa Tryggingastofnun um þær breytingar sem kunna að verða á högum þeirra, hvort sem um ræðir tekjur, hjúksaparstöðu eða annað sem kunni að hafa áhrif á bótaréttinn.
Fréttir Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira