Lífið

Barnastarf kirkjunnar að hefjast

Barnastarf kirkjunnar hefst næstkomandi sunnudag.15-20 þúsund börn og fullorðnir koma nálægt barnastarfi Þjóðkirkjunnar á hverju ári og sé aðeins litið til sunnudagaskólastarfs fyrir börn upp að 7 ára aldri er fjöldi barna áætlaður milli 8 og 9 þúsund. Þá verður nýtt fræðsluefni tekið upp sem ber heitið „Húsin í Skýjaborg“ þar sem áhersla er lögð á fjölskyldulíf, vináttu og samskipti við aðra.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.