Lífið

Sjónvarpsviðtal sýnt í réttarsal

Saksóknarar í máli Michael Jackson ætla að sýna kviðdómnum sjónvarpsviðtal þar sem söngvarinn talaði um hvernig hann deildi svefnherbergi sínu með börnum. Í viðtali við breska fréttamanninn Martin Bashir árið 2003 sagðist hann hafa sofið í sama herbergi og pilturinn sem hefur ásakað hann um kynferðisofbeldi. Í 17 blaðsíðna skjali frá saksóknurum kemur fram að sú staðreynd að Jackson hafi sofið í sama herbergi og fjölmargir drengir sýni greinilega að hann hafi haft áhuga á að misnota þá.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.