Innlent

Fundu eiturílát í Bodensee

Þýska lögreglan rannsakar nokkur ílát með hættulegu skordýraeitri sem fundust í Bodensee nýlega. Bodensee er vatnsból nærri fimm milljóna íbúa í Þýskalandi, Austurríki og Sviss. Bóndi nokkur er grunaður um að hafa sett eiturílátin í vatnið en hótanir höfðu borist yfirvöldum áður en þau fundust. Bóndanum ku hafa fundist hann beittur einhvers konar órétti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×