Innlent

Flóttamenn mótmæla

Níu flóttamenn sem dvelja á tveimur gistiheimilum í Reykjanesbæ mótmæltu í gær meðferð íslenskra stjórnvalda á þeim. Flóttamennirnir, sem allir hafa sótt um atvinnu- og dvalarleyfi á Íslandi, segja aðbúnað sinn lélegan og undrast hversu hægt gangi að vinna úr þeirra málum. Mennirnir eru á vegum Útlendingastofnunnar, sem hefur gert samning við Reykjanesbæ um að sjá þeim fyrir fæði, húsnæði og umönnun, og segir félagsmálastjóri Reykjanesbæjar flóttamennina ekki hafa kvartað við sig. Alls dvelja 23 hælisleitendur á þessum tveimur gistiheimilum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×