Ársfundi hvalveiðiráðsins lokið 24. júní 2005 00:01 Ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins lauk í gær í Ulsan í Suður-Kóreu án þess að heimilaðar yrðu hvalveiðar í atvinnuskyni að nýju. Hvalveiðibann hefur nú staðið í hartnær tvo áratugi en Íslendingar hafa að undanförnu stundað vísindaveiðar á hrefnu. Íslenska sendinefndin telur að fyrirsjáanlegt sé að hvalveiðar verði ekki hafnar í nánustu framtíð og að fundurinn hafi því valdið verulegum vonbrigðum. Allar tillögur sem lagðar voru fram á þinginu í anda þess að atvinnuhvalveiðar yrðu hafnar að nýju voru felldar. Japanar lögðu ítrekað fram tillögur um ýmis málefni en allar tillögurnar voru felldar. Tillaga Danmerkur í gær um að stjórnkerfi fyrir hvalveiðar yrði endurskoðað var einnig felld. Gunnlaugur Konráðsson hrefnuveiðimaður, sem hóf fyrst hrefnuveiðar árið 1968, segir að niðurstaðan á fundinum hafi verið eins og hann hafi búist við. "Þetta er bara vitleysingasamkoma. Þarna eru menn sem hafa það að atvinnu að koma í veg fyrir að hvalveiðiráðið gegni sínu hlutverki og að menn geti fjallað þar um mál á málefnanlegum grundvelli. Ástralir hafa gífurleg áhrif á þinginu og mótmæla hvalveiðum ítrekað. Þeir drepa síðan sjálfir hundruð þúsunda kengúra á hverju ári og blikna ekki," segir Gunnlaugur. Hann segir mikið af hval í íslenskri landhelgi og ekkert sé því til fyrirstöðu að veiða dýrin. "Á það hefur verið bent að við séum með svo villimannslegar veiðar. Ég veit ekki hvernig aðrar veiðar eru, en ég sé ekki að hvalveiðar séu eitthvað öðruvísi. Kjarni málsins er sá að við eigum að hefja veiðar hér strax og hætta að velta fyrir okkur hvað öðrum finnst. Við getum veitt okkar hvali innan okkar landhelgi og því fyrr sem við hefjum þær veiðar, því betra," segir Gunnlaugur. Fréttir Innlent Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins lauk í gær í Ulsan í Suður-Kóreu án þess að heimilaðar yrðu hvalveiðar í atvinnuskyni að nýju. Hvalveiðibann hefur nú staðið í hartnær tvo áratugi en Íslendingar hafa að undanförnu stundað vísindaveiðar á hrefnu. Íslenska sendinefndin telur að fyrirsjáanlegt sé að hvalveiðar verði ekki hafnar í nánustu framtíð og að fundurinn hafi því valdið verulegum vonbrigðum. Allar tillögur sem lagðar voru fram á þinginu í anda þess að atvinnuhvalveiðar yrðu hafnar að nýju voru felldar. Japanar lögðu ítrekað fram tillögur um ýmis málefni en allar tillögurnar voru felldar. Tillaga Danmerkur í gær um að stjórnkerfi fyrir hvalveiðar yrði endurskoðað var einnig felld. Gunnlaugur Konráðsson hrefnuveiðimaður, sem hóf fyrst hrefnuveiðar árið 1968, segir að niðurstaðan á fundinum hafi verið eins og hann hafi búist við. "Þetta er bara vitleysingasamkoma. Þarna eru menn sem hafa það að atvinnu að koma í veg fyrir að hvalveiðiráðið gegni sínu hlutverki og að menn geti fjallað þar um mál á málefnanlegum grundvelli. Ástralir hafa gífurleg áhrif á þinginu og mótmæla hvalveiðum ítrekað. Þeir drepa síðan sjálfir hundruð þúsunda kengúra á hverju ári og blikna ekki," segir Gunnlaugur. Hann segir mikið af hval í íslenskri landhelgi og ekkert sé því til fyrirstöðu að veiða dýrin. "Á það hefur verið bent að við séum með svo villimannslegar veiðar. Ég veit ekki hvernig aðrar veiðar eru, en ég sé ekki að hvalveiðar séu eitthvað öðruvísi. Kjarni málsins er sá að við eigum að hefja veiðar hér strax og hætta að velta fyrir okkur hvað öðrum finnst. Við getum veitt okkar hvali innan okkar landhelgi og því fyrr sem við hefjum þær veiðar, því betra," segir Gunnlaugur.
Fréttir Innlent Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira