Sport

Jói Kalli lék allan leikinn

Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn með Leicester City sem gerði 2-2 jafntefli við West Ham í ensku Championship deildinni í knattpsyrnu í kvöld. Leicester er í 19. sæti deildarinnar með 44 stig en West Ham er hins vegar í mikilli baráttu um umspillsæti og eru í 7. sæti með 56 stig, einu stigi á eftir næsta liði fyrir ofan, Brighton.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×