Innlent

Nýr formaður SUS

Borgar Þór Einarsson var í dag kjörinn ný formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Borgar var einn í framboði til formanns og mun hann gegna embættinu til næsta sambandsþings sem verður árið 2007. Borgar hlaut 70,2% greiddra atkvæði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×