Nintendo selja milljón DS í Evrópu 28. júní 2005 00:01 Nintendo hefur nú selt milljón DS vélar í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum frá fyrirtækinu. 250.000 stykki hafa selst eingöngu í Bretlandi. Nintendo fór ágætlega af stað með 500.000 seld eintök á fyrstu þrem sölumánuðunum. Nintendo hefur því selt yfir fimm milljón eintök í öllum heiminum til þessa sem er samkvæmt þeim áætlunum sem fyrirtækið lagði upp með. Evrópa var síðasta svæðið sem fékk vélina í sölu en aðilar innan leikjageirans hafa bent á að leikjaúrvalið hafi ekki verið upp á sitt besta. Nintendo hafa lofað að bæta úr skák með útgáfum á Castlevania DS Nintendogs, Mario Kart DS, Advance Wars Dual Strike, Meteos og Bomberman DS áður en árið er liðið. Með góðu gengi Nintendo er víst að Sony á erfiðan róður fyrir höndum þegar þeirra lófavél kemur á markað í haust. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Nintendo hefur nú selt milljón DS vélar í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum frá fyrirtækinu. 250.000 stykki hafa selst eingöngu í Bretlandi. Nintendo fór ágætlega af stað með 500.000 seld eintök á fyrstu þrem sölumánuðunum. Nintendo hefur því selt yfir fimm milljón eintök í öllum heiminum til þessa sem er samkvæmt þeim áætlunum sem fyrirtækið lagði upp með. Evrópa var síðasta svæðið sem fékk vélina í sölu en aðilar innan leikjageirans hafa bent á að leikjaúrvalið hafi ekki verið upp á sitt besta. Nintendo hafa lofað að bæta úr skák með útgáfum á Castlevania DS Nintendogs, Mario Kart DS, Advance Wars Dual Strike, Meteos og Bomberman DS áður en árið er liðið. Með góðu gengi Nintendo er víst að Sony á erfiðan róður fyrir höndum þegar þeirra lófavél kemur á markað í haust.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira