Erlent

Kafnaði í kúaskít

Tékkneskur vörubílstjóri hlaut heldur ömurlegan dauðdaga um helgina þegar hann varð undir átta tonnum af kúaskít. Maðurinn, sem var 34 ára, var að sturta skítnum á hauga í vesturhluta Tékklands þegar hann af einhverjum óskiljanlegum ástæðum lenti undir skítnum með þeim afleiðingum að hann kafnaði. Vinnuveitenda bílstjórans var illa brugðið og segist hann ekki skilja hvað hann hafi verið að gera undir bílnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×