Innlent

Hafísinn færist fjær landi

Hafísinn, sem olli töluverðum usla út af Vestfjörðum fyrr í mánuðinum, heldur áfram að færast fjær landinu. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni eru smájakar þó enn víða úti fyrir öllu Norðurlandi. Greiðfært er fyrir Horn en brýnt er fyrir sjófarendum að sýna aðgát þar sem jakar á víð og dreif gætu reynst þeim hættulegir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×