Stórhætta á þjóðveginum 5. ágúst 2005 00:01 Umferð hjólandi og gangandi ferðamanna er líklega hvergi meiri á Íslandi en við Mývatn að sumarlagi. Þrátt fyrir það er enga malbikaða hjóla- og göngustíga að finna við vatnið. Því neyðast ferðalangar oftar en ekki til að nota þjóðveginn til að komast á milli áhugaverðra staða við Mývatn og setja þar með sjálfa sig og akandi í stórhættu. Vegagerðin, Ferðamálaráð, Lögreglan, sveitarstjórn Skútustaðahrepps, ferðaþjónustuaðilar á svæðinu og heimamenn almennt eru sammála um að knýjandi sé að leggja göngu- og hjólreiðastíga en Vegagerðin hefur ekki fjárveitingar í verkefnið. Yngvi Ragnar Kristjánsson, hótelstjóri Sel-Hótels við Mývatn, segir að hátt í 200 þúsund ferðamenn komi til Mývatns á sumrin og stór hluti þeirra staldri við í skemmri eða lengri tíma og gangi eða hjóli um svæðið. "Ferðaþjónustufólk við Mývatn hefur rætt nauðsyn þess að leggja hjólreiða- og göngustíga við vatnið en ekki er að sjá að slík framkvæmd sé í farvatninu," segir Yngvi Ragnar. Sigurður Oddsson, deildarstjóri Vegagerðarinnar á Akureyri, segir að fyrir mörgum árum hafi verið rætt um að leggja göngu- og hjólreiðastíga hringinn í kringum Mývatn. Kostnaðurinn hafi hins vegar ekki verið skoðaður og slík framkvæmd ekki verið á borði Vegagerðarinnar hin síðari ár. "Vegurinn um Námaskarð var á sínum tíma breikkaður með umferð gangandi og hjólandi í huga og að ósk heimamanna höfum við sett hraðatakmarkanir, allt niður í 50 km, við Skútustaði og í gegnum Voga- og Reykjahlíðarhverfi. Fleiri aðgerðir, vegna hjólreiða- og göngufólks höfum við ekki ráðist í, enda ekkert fjármagn að hafa í önnur verkefni," segir Sigurður. Fréttir Innlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Umferð hjólandi og gangandi ferðamanna er líklega hvergi meiri á Íslandi en við Mývatn að sumarlagi. Þrátt fyrir það er enga malbikaða hjóla- og göngustíga að finna við vatnið. Því neyðast ferðalangar oftar en ekki til að nota þjóðveginn til að komast á milli áhugaverðra staða við Mývatn og setja þar með sjálfa sig og akandi í stórhættu. Vegagerðin, Ferðamálaráð, Lögreglan, sveitarstjórn Skútustaðahrepps, ferðaþjónustuaðilar á svæðinu og heimamenn almennt eru sammála um að knýjandi sé að leggja göngu- og hjólreiðastíga en Vegagerðin hefur ekki fjárveitingar í verkefnið. Yngvi Ragnar Kristjánsson, hótelstjóri Sel-Hótels við Mývatn, segir að hátt í 200 þúsund ferðamenn komi til Mývatns á sumrin og stór hluti þeirra staldri við í skemmri eða lengri tíma og gangi eða hjóli um svæðið. "Ferðaþjónustufólk við Mývatn hefur rætt nauðsyn þess að leggja hjólreiða- og göngustíga við vatnið en ekki er að sjá að slík framkvæmd sé í farvatninu," segir Yngvi Ragnar. Sigurður Oddsson, deildarstjóri Vegagerðarinnar á Akureyri, segir að fyrir mörgum árum hafi verið rætt um að leggja göngu- og hjólreiðastíga hringinn í kringum Mývatn. Kostnaðurinn hafi hins vegar ekki verið skoðaður og slík framkvæmd ekki verið á borði Vegagerðarinnar hin síðari ár. "Vegurinn um Námaskarð var á sínum tíma breikkaður með umferð gangandi og hjólandi í huga og að ósk heimamanna höfum við sett hraðatakmarkanir, allt niður í 50 km, við Skútustaði og í gegnum Voga- og Reykjahlíðarhverfi. Fleiri aðgerðir, vegna hjólreiða- og göngufólks höfum við ekki ráðist í, enda ekkert fjármagn að hafa í önnur verkefni," segir Sigurður.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira