Conflict skiptir um nafn 5. ágúst 2005 00:01 Nýjasti leikurinn í hinni vinsælu skotleikjaseríu Conflict hefur nú skipt um nafn en upphaflega átti næsti leikur að heita Conflict: Global Terror. Eidos hafa endurskýrt leikinn Conflict: Global Storm og mun hann koma á markað 30. september á PS2, Xbox og PC. Leikurinn fjallar um baráttu sérsveitarinnar sem vann saman í Conflict: Desert Storm. Núna þarf sveitin að tækla hryðjuverkahóp og berst orrustan á milli landa eins og Kólumbíu, Filippseyjar og Suður-Kóreu. Leikurinn hefur verið tekinn í gegn með bættri gervigreind, grafík og inniheldur netspilun. Núþegar hafa selst yfir 6 milljón Conflict leikir og vonast Eidos og SCI að þessi titill verði enn ein skrautfjöðrin í þessari vinsælu seríu. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Nýjasti leikurinn í hinni vinsælu skotleikjaseríu Conflict hefur nú skipt um nafn en upphaflega átti næsti leikur að heita Conflict: Global Terror. Eidos hafa endurskýrt leikinn Conflict: Global Storm og mun hann koma á markað 30. september á PS2, Xbox og PC. Leikurinn fjallar um baráttu sérsveitarinnar sem vann saman í Conflict: Desert Storm. Núna þarf sveitin að tækla hryðjuverkahóp og berst orrustan á milli landa eins og Kólumbíu, Filippseyjar og Suður-Kóreu. Leikurinn hefur verið tekinn í gegn með bættri gervigreind, grafík og inniheldur netspilun. Núþegar hafa selst yfir 6 milljón Conflict leikir og vonast Eidos og SCI að þessi titill verði enn ein skrautfjöðrin í þessari vinsælu seríu.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira