Conflict skiptir um nafn 5. ágúst 2005 00:01 Nýjasti leikurinn í hinni vinsælu skotleikjaseríu Conflict hefur nú skipt um nafn en upphaflega átti næsti leikur að heita Conflict: Global Terror. Eidos hafa endurskýrt leikinn Conflict: Global Storm og mun hann koma á markað 30. september á PS2, Xbox og PC. Leikurinn fjallar um baráttu sérsveitarinnar sem vann saman í Conflict: Desert Storm. Núna þarf sveitin að tækla hryðjuverkahóp og berst orrustan á milli landa eins og Kólumbíu, Filippseyjar og Suður-Kóreu. Leikurinn hefur verið tekinn í gegn með bættri gervigreind, grafík og inniheldur netspilun. Núþegar hafa selst yfir 6 milljón Conflict leikir og vonast Eidos og SCI að þessi titill verði enn ein skrautfjöðrin í þessari vinsælu seríu. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Nýjasti leikurinn í hinni vinsælu skotleikjaseríu Conflict hefur nú skipt um nafn en upphaflega átti næsti leikur að heita Conflict: Global Terror. Eidos hafa endurskýrt leikinn Conflict: Global Storm og mun hann koma á markað 30. september á PS2, Xbox og PC. Leikurinn fjallar um baráttu sérsveitarinnar sem vann saman í Conflict: Desert Storm. Núna þarf sveitin að tækla hryðjuverkahóp og berst orrustan á milli landa eins og Kólumbíu, Filippseyjar og Suður-Kóreu. Leikurinn hefur verið tekinn í gegn með bættri gervigreind, grafík og inniheldur netspilun. Núþegar hafa selst yfir 6 milljón Conflict leikir og vonast Eidos og SCI að þessi titill verði enn ein skrautfjöðrin í þessari vinsælu seríu.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira