18 lög á 15 tungumálum 11. desember 2005 09:30 Forseti Íslands fékk á dögunum afhent fyrsta eintakið af plötunni Úr vísnabók heimsins. Úr vísnabók heimsins er komin út á vegum Rauða kross Íslands. Á henni syngja íslensk börn af ýmsum uppruna barnalög, þjóðlög og vísur frá 18 löndum á 15 tungumálum. Löndin 18 eru Albanía, Mexíkó, Kína, Japan, Sambía, Palestína, Pakistan, Rúmenía, Taíland, Víetnam, Bandaríkin, Írland, Ástralía, Perú, Frakkland, Serbía, Danmörk og Ísland. Platan er unnin að frumkvæði Ellenar Kristjánsdóttur söngkonu sem stýrði framkvæmdinni og fann börnin í samvinnu við Rauða krossinn. Eyþór Gunnarsson, eiginmaður Ellenar, stýrði upptökum og lék á ýmis hljóðfæri en auk hans spila KK, Þorsteinn Einarsson, Pétur Grétarsson, Hjörleifur Valsson og Sigurður Flosason á plötunni. Allir sem tóku þátt í gerð plötunnar gáfu vinnu sína og hönnunar- og framleiðslukostnaður er í algjöru lágmarki. Kveikjan að hugmyndinni var sú hugsun að börn eru alls staðar eins þegar þau fæðast en ytri aðstæður ráða því að þau búa við æði misjöfn kjör. "Ellen langaði til að gera þetta. Hún hefur alltaf verið svolítið þannig þenkjandi og langar að láta gott af sér leiða," segir Eyþór Gunnarsson. Hann segir að verkefnið hafi tekið rúmt ár í vinnslu í hjáverkum. Mestur tími fór í að komast í samband við öll börnin og fóru þau samskipti fram í gegnum Alþjóðahúsið og Austurbæjarskóla, sem kennir íslensku fyrir börn af erlendum uppruna. "Við reyndum að halda í einhvers konar þjóðleg einkenni og vildum alls ekki poppa þetta upp. Við vildum halda þessu eðlilegu og lágstemmdu," segir Eyþór um plötuna. Söluverð er 1.499 kr. og rennur það óskipt til aðstoðar Rauða krossins við munaðarlaus börn í Afríkuríkinu Malaví. Menning Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Úr vísnabók heimsins er komin út á vegum Rauða kross Íslands. Á henni syngja íslensk börn af ýmsum uppruna barnalög, þjóðlög og vísur frá 18 löndum á 15 tungumálum. Löndin 18 eru Albanía, Mexíkó, Kína, Japan, Sambía, Palestína, Pakistan, Rúmenía, Taíland, Víetnam, Bandaríkin, Írland, Ástralía, Perú, Frakkland, Serbía, Danmörk og Ísland. Platan er unnin að frumkvæði Ellenar Kristjánsdóttur söngkonu sem stýrði framkvæmdinni og fann börnin í samvinnu við Rauða krossinn. Eyþór Gunnarsson, eiginmaður Ellenar, stýrði upptökum og lék á ýmis hljóðfæri en auk hans spila KK, Þorsteinn Einarsson, Pétur Grétarsson, Hjörleifur Valsson og Sigurður Flosason á plötunni. Allir sem tóku þátt í gerð plötunnar gáfu vinnu sína og hönnunar- og framleiðslukostnaður er í algjöru lágmarki. Kveikjan að hugmyndinni var sú hugsun að börn eru alls staðar eins þegar þau fæðast en ytri aðstæður ráða því að þau búa við æði misjöfn kjör. "Ellen langaði til að gera þetta. Hún hefur alltaf verið svolítið þannig þenkjandi og langar að láta gott af sér leiða," segir Eyþór Gunnarsson. Hann segir að verkefnið hafi tekið rúmt ár í vinnslu í hjáverkum. Mestur tími fór í að komast í samband við öll börnin og fóru þau samskipti fram í gegnum Alþjóðahúsið og Austurbæjarskóla, sem kennir íslensku fyrir börn af erlendum uppruna. "Við reyndum að halda í einhvers konar þjóðleg einkenni og vildum alls ekki poppa þetta upp. Við vildum halda þessu eðlilegu og lágstemmdu," segir Eyþór um plötuna. Söluverð er 1.499 kr. og rennur það óskipt til aðstoðar Rauða krossins við munaðarlaus börn í Afríkuríkinu Malaví.
Menning Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira