Þriðja táknið til Bandaríkjanna 8. desember 2005 14:15 Yrsa Sigurðardóttir. Fyrsta sakamálasaga hennar hefur verið seld útgefendum í öllum byggðum álfum heims. Bókaforlagið Veröld hefur gengið frá samningum um útgáfu á Þriðja tákninu eftir Yrsu Sigurðardóttur og næstu bók hennar, sem enn er óskrifuð, í Bandaríkjunum og Kanada. David Highfill, útgáfustjóri hjá HarperCollins, tryggði sér útgáfuréttinn eftir uppboð milli bandarískra bókaforlaga sem stóð í nær tvær vikur. Highfill, sem segir að Þriðja táknið sé frábær frumraun, hefur á liðnum árum gefið út fjölda bóka sem náð hafa efstu sætum metsölulista austan hafs og vestan. Á dögunum var einnig samið um útgáfu á Þriðja tákninu á pólsku, rússnesku, tékknesku, slóvakísku og tælensku. Þriðja táknið er þannig væntanlegt á sautján tungumálum í öllum byggðum heimsálfum veraldar á næstu misserum. Þá hefur verið samið um útgáfu á næstu bók Yrsu í Bandaríkjunum, Bretlandi og Ítalíu. Highfill þykir glöggur útgefandi og Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld, segir Yrsu ekki geta verið í betri höndum í Bandaríkjunum og Kanada. "David Highfill hefur mikla trú á Yrsu og honum er það metnaðarmál að sanna sig hjá nýrri útgáfu. Hann þekkir vel til verka eins og sést best á bókum Patriciu Cornwell og fleiri heimsþekktra höfunda sem hann hefur annast útgáfu á undanfarin ár. Útgáfubækur hans hafa verið tíðir gestir á mestölulistum um víða veröld. Það sýnir sterka stöðu Yrsu að tveir frábærir bandarískir útgefendur skuli dögum saman bjóða hvor á móti öðrum í fyrstu glæpasögu óþekkts íslensks höfundar og þar að auki festa kaup á bók sem enn er óskrifuð," segir Pétur Már. Pétur bendir jafnframt á að íslensk skáldsaga hafi ekki verið boðin upp með þessum hætti áður á Bandaríkjamarkaði enda sé hann líklega einn sá erfiðasti í heimi fyrir þýddar bækur. Eftir að þessi útgáfusamningur er í höfn er Þriðja táknið er væntanleg á markað á sautján tungumálum í Evrópu, Asíu, Norður- og Suður-Ameríku, Afríku og Eyjaálfu. Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Bókaforlagið Veröld hefur gengið frá samningum um útgáfu á Þriðja tákninu eftir Yrsu Sigurðardóttur og næstu bók hennar, sem enn er óskrifuð, í Bandaríkjunum og Kanada. David Highfill, útgáfustjóri hjá HarperCollins, tryggði sér útgáfuréttinn eftir uppboð milli bandarískra bókaforlaga sem stóð í nær tvær vikur. Highfill, sem segir að Þriðja táknið sé frábær frumraun, hefur á liðnum árum gefið út fjölda bóka sem náð hafa efstu sætum metsölulista austan hafs og vestan. Á dögunum var einnig samið um útgáfu á Þriðja tákninu á pólsku, rússnesku, tékknesku, slóvakísku og tælensku. Þriðja táknið er þannig væntanlegt á sautján tungumálum í öllum byggðum heimsálfum veraldar á næstu misserum. Þá hefur verið samið um útgáfu á næstu bók Yrsu í Bandaríkjunum, Bretlandi og Ítalíu. Highfill þykir glöggur útgefandi og Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld, segir Yrsu ekki geta verið í betri höndum í Bandaríkjunum og Kanada. "David Highfill hefur mikla trú á Yrsu og honum er það metnaðarmál að sanna sig hjá nýrri útgáfu. Hann þekkir vel til verka eins og sést best á bókum Patriciu Cornwell og fleiri heimsþekktra höfunda sem hann hefur annast útgáfu á undanfarin ár. Útgáfubækur hans hafa verið tíðir gestir á mestölulistum um víða veröld. Það sýnir sterka stöðu Yrsu að tveir frábærir bandarískir útgefendur skuli dögum saman bjóða hvor á móti öðrum í fyrstu glæpasögu óþekkts íslensks höfundar og þar að auki festa kaup á bók sem enn er óskrifuð," segir Pétur Már. Pétur bendir jafnframt á að íslensk skáldsaga hafi ekki verið boðin upp með þessum hætti áður á Bandaríkjamarkaði enda sé hann líklega einn sá erfiðasti í heimi fyrir þýddar bækur. Eftir að þessi útgáfusamningur er í höfn er Þriðja táknið er væntanleg á markað á sautján tungumálum í Evrópu, Asíu, Norður- og Suður-Ameríku, Afríku og Eyjaálfu.
Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira