Þrír tenórar í veiðihug 3. desember 2005 07:30 Snorri, Jóhann Friðgeir og Gunnar ásamt Ólafi Vigni Albertssyni píanóleikara Tenorarnir þrír skemmta í Íslensku óperunni á morgun klukkan 17. Tenórarnir Gunnar Guðbjörnsson, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Snorri Wium bjóða upp á létta tónlistarveislu á morgun að hætti stjörnutenóranna þriggja. Þeir vonast til þess að geta með söng sínum laðað fleiri áheyrendur að gnægtabrunni klassískrar tónlistar. "Já, við erum að veiða fólk," segir Gunnar Guðbjörnsson, einn tenóranna þriggja sem ætla að troða upp í Íslensku óperunni á morgun. "Þetta er vel reynd formúla og hún virðist alveg svínvirka. Þetta virðist ná til fólks sem hefur ekki endilega farið mikið á klassíska tónleika og hefur jafnvel engan áhuga á því, en með því að blanda þessu saman, bæði þessu létta og svo þyngra í bland, þá virðist dæmið ganga upp. Sérstaklega ef maður fléttar inn í það smá húmor og fíflagangi, svo hægt sé að hafa þetta skemmtilega afþreyingu." Þeir Snorri og Jóhann Friðgeir hafa áður tekið þátt í tónleikahaldi fyrir jólin undir merkjum "tenóranna þriggja", en þetta er í fyrsta skipti sem Gunnar er með. "Við erum ekkert að reyna að tefla okkur fram sem þeim þremur bestu á Íslandi. Við erum bara þrír tenórar að syngja og það er enginn rígur á milli okkar." Það gerist reyndar ekki oft að þrír tenórar syngi saman á tónleikum, nema við tækifæri sem þessi. Lagavalið er í anda stóru tenóranna þriggja, þeirra Pavarottis, Domingos og Carreras. Það þyngsta á dagskránni eru vinsælar óperuaríur, en inn á milli eru bæði íslensk lög, meðal annars syrpa af lögum Sigfúsar Halldórssonar, og svo bandarísk lög eins og Moon River og My Way. "Og svo byrjum við auðvitað á Hamraborginni, íslenska tenórlaginu," segir Gunnar, sem er sannfærður um mikilvægi þess að halda klassískri tónlist að fólki þótt það sé undir formerkjum léttrar afþreyingar. "Við erum svo sem ekkert að gefa okkur út fyrir það að vera neitt frumlegir, enda er klassískur söngur ekki sérlega frumlegt listform, en við megum ekki tapa okkur alveg í raunveruleikaþáttunum og ensku knattspyrnunni, þótt það sé gott út af fyrir sig. Ég er viss um að það er fullt af fólki sem verður himinlifandi yfir því að hafa látið verða af því að koma að hlusta á okkur." Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Tenórarnir Gunnar Guðbjörnsson, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Snorri Wium bjóða upp á létta tónlistarveislu á morgun að hætti stjörnutenóranna þriggja. Þeir vonast til þess að geta með söng sínum laðað fleiri áheyrendur að gnægtabrunni klassískrar tónlistar. "Já, við erum að veiða fólk," segir Gunnar Guðbjörnsson, einn tenóranna þriggja sem ætla að troða upp í Íslensku óperunni á morgun. "Þetta er vel reynd formúla og hún virðist alveg svínvirka. Þetta virðist ná til fólks sem hefur ekki endilega farið mikið á klassíska tónleika og hefur jafnvel engan áhuga á því, en með því að blanda þessu saman, bæði þessu létta og svo þyngra í bland, þá virðist dæmið ganga upp. Sérstaklega ef maður fléttar inn í það smá húmor og fíflagangi, svo hægt sé að hafa þetta skemmtilega afþreyingu." Þeir Snorri og Jóhann Friðgeir hafa áður tekið þátt í tónleikahaldi fyrir jólin undir merkjum "tenóranna þriggja", en þetta er í fyrsta skipti sem Gunnar er með. "Við erum ekkert að reyna að tefla okkur fram sem þeim þremur bestu á Íslandi. Við erum bara þrír tenórar að syngja og það er enginn rígur á milli okkar." Það gerist reyndar ekki oft að þrír tenórar syngi saman á tónleikum, nema við tækifæri sem þessi. Lagavalið er í anda stóru tenóranna þriggja, þeirra Pavarottis, Domingos og Carreras. Það þyngsta á dagskránni eru vinsælar óperuaríur, en inn á milli eru bæði íslensk lög, meðal annars syrpa af lögum Sigfúsar Halldórssonar, og svo bandarísk lög eins og Moon River og My Way. "Og svo byrjum við auðvitað á Hamraborginni, íslenska tenórlaginu," segir Gunnar, sem er sannfærður um mikilvægi þess að halda klassískri tónlist að fólki þótt það sé undir formerkjum léttrar afþreyingar. "Við erum svo sem ekkert að gefa okkur út fyrir það að vera neitt frumlegir, enda er klassískur söngur ekki sérlega frumlegt listform, en við megum ekki tapa okkur alveg í raunveruleikaþáttunum og ensku knattspyrnunni, þótt það sé gott út af fyrir sig. Ég er viss um að það er fullt af fólki sem verður himinlifandi yfir því að hafa látið verða af því að koma að hlusta á okkur."
Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira