Simon Cowell stýrir framtíðinni 28. nóvember 2005 13:00 Randy Jackson, Simon Cowell og Paula Abdul Þegar um það bil mánuður er í að fimmta tímabil American Idol byrji eru sögusagnir í gangi um að hinn miður geðþekki dómari, Simon Cowell, verði ekki með þegar þættirnir hefjast að nýju. Samkvæmt dagblaðinu New York Times er samningaviðræðum við Cowell enn ekki lokið og hafa framleiðendur þáttanna áhyggjur af því að Simon muni þráast við að semja. Cowell er víst í mjög góðri samningsaðstöðu þar sem hann er í þann mund að koma af stað bandarískri útgáfu af þættinum X-Factor, sem slegið hefur í gegn í Bretlandi. Fox-sjónvarpsstöðin, sem framleiðir þættina American Idol vill endilega fá X-Factor á sína stöð en það mun ekki gerast nema Cowell fái umtalsverða launahækkun fyrir hlutverk sitt í American Idol. Hann fær nú þegar um 8 milljónir dollara á ári fyrir að koma fram í þáttunum. Samkvæmt heimildamanni sem vinnur við þættina er öllum ljóst að ef Cowell hættir í þáttunum verður erfitt að fylla skarð hans. "Við vitum öll að ef Simon hættir eru góðar líkur á að þátturinn hætti einnig. Við erum samt sem áður vongóð um að hann semji við okkur að lokum." Að sögn er andrúmsloftið rafmagnað á milli Simons og allra annarra á tökustað þáttanna. Þrátt fyrir það segir einn dómaranna, Randy Jackson, að næsta tímabil verði frábært. "Þetta verður frábært ár að mínu mati. Við eigum margt frábært hæfileikafólk sem bíður eftir því að láta ljós sitt skína." Menning Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira
Þegar um það bil mánuður er í að fimmta tímabil American Idol byrji eru sögusagnir í gangi um að hinn miður geðþekki dómari, Simon Cowell, verði ekki með þegar þættirnir hefjast að nýju. Samkvæmt dagblaðinu New York Times er samningaviðræðum við Cowell enn ekki lokið og hafa framleiðendur þáttanna áhyggjur af því að Simon muni þráast við að semja. Cowell er víst í mjög góðri samningsaðstöðu þar sem hann er í þann mund að koma af stað bandarískri útgáfu af þættinum X-Factor, sem slegið hefur í gegn í Bretlandi. Fox-sjónvarpsstöðin, sem framleiðir þættina American Idol vill endilega fá X-Factor á sína stöð en það mun ekki gerast nema Cowell fái umtalsverða launahækkun fyrir hlutverk sitt í American Idol. Hann fær nú þegar um 8 milljónir dollara á ári fyrir að koma fram í þáttunum. Samkvæmt heimildamanni sem vinnur við þættina er öllum ljóst að ef Cowell hættir í þáttunum verður erfitt að fylla skarð hans. "Við vitum öll að ef Simon hættir eru góðar líkur á að þátturinn hætti einnig. Við erum samt sem áður vongóð um að hann semji við okkur að lokum." Að sögn er andrúmsloftið rafmagnað á milli Simons og allra annarra á tökustað þáttanna. Þrátt fyrir það segir einn dómaranna, Randy Jackson, að næsta tímabil verði frábært. "Þetta verður frábært ár að mínu mati. Við eigum margt frábært hæfileikafólk sem bíður eftir því að láta ljós sitt skína."
Menning Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira