Innlent

Íslandsbanki hækkar ekki

Íslandsbanki ætlar ekki að hækka vexti á íbúðalánum eins og Landsbankinn gerði fyrir helgi. Haukur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs, segir að þessi ákvörðun sé þó ekki bundin við ákvarðanir Íbúðalánasjóðs.

"Við ætlum að sjá til," segir hann. "Það er ljóst að efnahagslegar forsendur eru fyrir hækkun en við getum ekki vísað viðskiptavinum bankans á dyr."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×