Lífið

Komin á beinu brautina

Kate Moss. Ofurfyrirsætan virðist vera komin á beinu brautina á nýjan leik.
Kate Moss. Ofurfyrirsætan virðist vera komin á beinu brautina á nýjan leik.

Fyrstu myndirnar af ofurfyrirsætunni Kate Moss sem birtar eru síðan hún fór í meðferð þykja sýna það og sanna að hún sé komin á beinu brautina á nýjan leik.

Eftir að meðferðinni lauk fór Moss til Ibiza þar sem hún sat fyrir í þrjá daga fyrir tískuhönnuðinn Roberto Cavalli. Á myndunum er hún einungis klædd svörtu bikini.

"Kate lýtur frábærlega út. Hún er full sjálfstrausts og með stílinn á hreinu," sagði Cavalli. Næstu fyrirsætuverkefni Moss verða í Los Angeles, New York og París.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.