Lífið

Ný plata frá Ragnheiði

Ragnheiður Gröndal er að gefa út sína þriðju sólóplötu.
Ragnheiður Gröndal er að gefa út sína þriðju sólóplötu.

Söngkonan Ragnheiður Gröndal hefur gefið út plötuna "After the rain". Hún hefur áður sent frá sér tvær sólóplötur sem báðar hafa selst mjög vel og á síðasta ári var hún valin söngkona ársins.

"After the Rain" er fyrsta plata Ragnheiðar þar sem hún syngur alfarið lög og texta eftir sjálfa sig. Lagið It"s your turn hefur þegar fengið mjög góðar viðtökur. 12 tónar gefa plötuna út. Útgáfutónleikar Ragnheiðar Gröndal verða haldnir í Íslensku óperunni þann 17. nóvember.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.