Ráðast gegn klámvæðingunni 9. mars 2005 00:01 Átak er að hefjast gegn klámvæðingunni í landinu. Sigurður Guðmundsson landlæknir hefur rætt við presta, hjúkrunarfræðinga, feminista og umboðsmann barna í samstarf og meiningin er að fá líka fulltrúa ungs fólks með í grasrótarstarf í gegnum Samfés og framhaldsskólana. Unglingsstúlkur verða styrktar til að segja nei. Prestafélagið hefur boðið fram þátttöku sína og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur lýst yfir áhuga en hjúkrunarfræðingar vinna einmitt með unglingum, ungu fólki og konum, til dæmis á bráðamóttöku og Kvennadeildinni. "Við höfum lýst yfir vilja til þess að taka þátt í þeim aðgerðum sem landlæknis er að boða. Okkar félagsmenn eru starfandi mjög víða. Þeir koma til dæmis inn í grunnskólana og að einhverju leyti inn í framhaldsskólana og geta verið með fræðslu þar. Unglingamóttökur eru víða á heilsugæslustöðvum þannig að það getur farið í gang opin umræða um þessi mál þar sem okkar félagsmenn geta verið bæði stuðningsaðilar við unga fólkið og komið með fræðslu og áróður til þeirra," segir Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Guðrún Jónsdóttir, starfskona Stígamóta, sagði á blaðamannafundi í vikunni að óhætt væri að segja sú klámvæðing sem hefði verið að magnast upp í samfélaginu á undanförnum árum hefði rénað. "Þannig höfum við mælanleg dæmi eins og fækkun nektarstaðanna, breytingar á lögreglusamþykktinni - það er augljóst að þetta hefur haft áhrif. En við getum svo sem ekki fullyrt eitt eða neitt," sagði hún. Þá segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, að ekki standi á kennurum í átaki af þessu tagi. Fréttir Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Átak er að hefjast gegn klámvæðingunni í landinu. Sigurður Guðmundsson landlæknir hefur rætt við presta, hjúkrunarfræðinga, feminista og umboðsmann barna í samstarf og meiningin er að fá líka fulltrúa ungs fólks með í grasrótarstarf í gegnum Samfés og framhaldsskólana. Unglingsstúlkur verða styrktar til að segja nei. Prestafélagið hefur boðið fram þátttöku sína og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur lýst yfir áhuga en hjúkrunarfræðingar vinna einmitt með unglingum, ungu fólki og konum, til dæmis á bráðamóttöku og Kvennadeildinni. "Við höfum lýst yfir vilja til þess að taka þátt í þeim aðgerðum sem landlæknis er að boða. Okkar félagsmenn eru starfandi mjög víða. Þeir koma til dæmis inn í grunnskólana og að einhverju leyti inn í framhaldsskólana og geta verið með fræðslu þar. Unglingamóttökur eru víða á heilsugæslustöðvum þannig að það getur farið í gang opin umræða um þessi mál þar sem okkar félagsmenn geta verið bæði stuðningsaðilar við unga fólkið og komið með fræðslu og áróður til þeirra," segir Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Guðrún Jónsdóttir, starfskona Stígamóta, sagði á blaðamannafundi í vikunni að óhætt væri að segja sú klámvæðing sem hefði verið að magnast upp í samfélaginu á undanförnum árum hefði rénað. "Þannig höfum við mælanleg dæmi eins og fækkun nektarstaðanna, breytingar á lögreglusamþykktinni - það er augljóst að þetta hefur haft áhrif. En við getum svo sem ekki fullyrt eitt eða neitt," sagði hún. Þá segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, að ekki standi á kennurum í átaki af þessu tagi.
Fréttir Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira