Innlent

Kaskó og Nettó gefa mjólk

Verðstríðið á matvörumarkaði náði nýjum hæðum í dag þegar Kaskó og Nettó auglýstu að þau hygðust gefa mjólk í eins lítra fernum. Í tilkynningu frá verslununum kemur fram að Kaskó og Nettó taki ekki þátt í þeirri blekkingu að bjóða vörur fyrir aura sem séu ekki lengur til sem íslenskur gjaldmiðill. Eina löglega leiðin til að bjóða mjólk á lægra verði en eina krónu sé að gefa hana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×