Prófar nýtt lyf gegn æðakölkun 9. mars 2005 00:01 Íslensk erfðagreining greindi frá því í dag að hafnar séu klínískar lyfjaprófanir af fyrsta fasa á DG041, nýju lyfi sem fyrirtækið hefur þróað gegn æðakölkun í útlimum, eða svokölluðum útæðasjúkdómi. Mikill skortur er á lyfjameðferð gegn þessum æðasjúkdómi sem hrjáir yfir 20% fólks yfir sjötugu á Vesturlöndum. „Þetta er annað lyfið sem við höfum hafið klínískar lyfjaprófanir á og fyrsta lyfið sem við höfum þróað frá grunni hjá Íslenskri erfðagreiningu. Það er mjög ánægjulegt að sjá að erfðarannsóknir okkar eru að bera ávöxt í þróun nýrra lyfja gegn nokkrum af stærstu heilbrigðisvandamálum heimsins,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Útæðasjúkdómur hrjáir um 10% fullorðinna í vestrænum löndum og yfir 20% þeirra sem komnir eru yfir sjötugt. Sjúkdómurinn lýsir sér í því að útæðar þrengjast vegna fituhrörnunar/kölkunar og blóðstreymi hindrast til handa og fóta. Helti vegna tímabundins sársauka í mjöðmum, kálfum og þjóhnöppum við göngu eða æfingar eru helstu einkenni sjúkdómsins. Takmarkað blóðflæði til vöðva getur valdið sársauka sem hverfur um leið og hreyfingu lýkur. Ef æð stíflast getur það leitt til dreps í útlimum. Engin lyfjameðferð er þekkt sem hefur áhrif á líffræðilegar orsakir sjúkdómsins eða kemur í veg fyrir framþróun hans. Fréttir Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Íslensk erfðagreining greindi frá því í dag að hafnar séu klínískar lyfjaprófanir af fyrsta fasa á DG041, nýju lyfi sem fyrirtækið hefur þróað gegn æðakölkun í útlimum, eða svokölluðum útæðasjúkdómi. Mikill skortur er á lyfjameðferð gegn þessum æðasjúkdómi sem hrjáir yfir 20% fólks yfir sjötugu á Vesturlöndum. „Þetta er annað lyfið sem við höfum hafið klínískar lyfjaprófanir á og fyrsta lyfið sem við höfum þróað frá grunni hjá Íslenskri erfðagreiningu. Það er mjög ánægjulegt að sjá að erfðarannsóknir okkar eru að bera ávöxt í þróun nýrra lyfja gegn nokkrum af stærstu heilbrigðisvandamálum heimsins,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Útæðasjúkdómur hrjáir um 10% fullorðinna í vestrænum löndum og yfir 20% þeirra sem komnir eru yfir sjötugt. Sjúkdómurinn lýsir sér í því að útæðar þrengjast vegna fituhrörnunar/kölkunar og blóðstreymi hindrast til handa og fóta. Helti vegna tímabundins sársauka í mjöðmum, kálfum og þjóhnöppum við göngu eða æfingar eru helstu einkenni sjúkdómsins. Takmarkað blóðflæði til vöðva getur valdið sársauka sem hverfur um leið og hreyfingu lýkur. Ef æð stíflast getur það leitt til dreps í útlimum. Engin lyfjameðferð er þekkt sem hefur áhrif á líffræðilegar orsakir sjúkdómsins eða kemur í veg fyrir framþróun hans.
Fréttir Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira