Innlent

Málið að hluta aftur í hérað

Dómur yfir síbrota­manni sem dæmdur hafði verið í eins árs fangelsi fyrir margvísleg brot var ómerktur að hluta í Hæstarétti í vikunni. Héraðsdómur Norður­lands eyst­ra lét í vor gera upptæka loft­byssu sem fannst við leit hjá mann­­in­um, en hann var einnig dæmd­ur fyrir innbrot.

Hæstiréttur benti á að maður­inn hefði játaði hluta sakargifta en neitað öðrum án þess að verjan­di hans væri viðstaddur. Var þeim hluta sakargifta sem maðurinn játaði vísað aftur heim í hérað til aðalmeðferðar og dóms.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×