Sport

Funk með forystu á Buick

Fred Funk hefur forystu á Buick-mótinu í golfi í Cromwell í Connecticut í Bandaríkjunum fyrir síðasta hring. Funk er á níu höggum undir pari en Tom Byrum og Corey Pavin eru jafnir í öðru sæti, einu höggi á eftir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×