Ekki raunhæfar áætlanir 21. desember 2004 00:01 Ríkisendurskoðun telur að áætlanir stjórnvalda um að klæða fimm prósent láglendis skógi á fjörutíu árum séu úreltar og muni hvergi nærri standast, að óbreyttu. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um lagaumhverfi Skógræktar ríkisins og landshlutabundinna verkefna segir að þetta markmið muni ekki nást nema með auknum fjárframlögum og að nauðsynlegt sé að uppfæra áætlanirnar til samræmis við veruleikann, svo notað sé orðalag Ríkisendurskoðunar. Þá bendir stofnunin á að núgildandi lög um skógrækt séu síðan árið 1955 og því að mörgu leiti úrelt, meðal annars vegna breytinga á landnýtingu og búskaparháttum. Lögin hafi því litla þýðingu nema varðandi meginmarkmið Skógræktarinnar. Bent er á að síðastliðin fimmtán ár hafi skógrækt á vegum hins opinbera færst frá Skógrækt ríkisins til einkaðila undir umsjón landshutabundinna skógræktarverkefna en að Skógrækt ríkisins leggi nú megin áherslu á rannsóknir, umsjón með skóglendi í eigu hins opinbera og ýmiskonar ráðgjöf. Ljóst sé að umfang hinna ýmsu skógræktarverkefna hafi orðið mun minna en upphaflegar áætlanir stóðu til og sé ástæðan fyrst og fremst sú að Alþingi hafi veitt minna fé til þeirra en fyrirhugað var þegar lög um þau voru sett. Jón Loftsson skógræktarstjóri ríkisins segist í meginatriðum geta tekið undir skýrslu Ríkisendurskoðunar og bendir á að stjónrvöld hafi veitt minna fé til verkefnanna en til stóð. Nokkrum sinnum hafi einnig staðið til að breyta lögum um skógrækt ríkisins en þær fyrirætlanir hafi jafnan dagað uppi. Í ljósi þessa líti hann ekki á skýrsluna sem áfellisdóm yfir störfum Skógræktarinnar, heldur þarfa ábendingu. Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Sjá meira
Ríkisendurskoðun telur að áætlanir stjórnvalda um að klæða fimm prósent láglendis skógi á fjörutíu árum séu úreltar og muni hvergi nærri standast, að óbreyttu. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um lagaumhverfi Skógræktar ríkisins og landshlutabundinna verkefna segir að þetta markmið muni ekki nást nema með auknum fjárframlögum og að nauðsynlegt sé að uppfæra áætlanirnar til samræmis við veruleikann, svo notað sé orðalag Ríkisendurskoðunar. Þá bendir stofnunin á að núgildandi lög um skógrækt séu síðan árið 1955 og því að mörgu leiti úrelt, meðal annars vegna breytinga á landnýtingu og búskaparháttum. Lögin hafi því litla þýðingu nema varðandi meginmarkmið Skógræktarinnar. Bent er á að síðastliðin fimmtán ár hafi skógrækt á vegum hins opinbera færst frá Skógrækt ríkisins til einkaðila undir umsjón landshutabundinna skógræktarverkefna en að Skógrækt ríkisins leggi nú megin áherslu á rannsóknir, umsjón með skóglendi í eigu hins opinbera og ýmiskonar ráðgjöf. Ljóst sé að umfang hinna ýmsu skógræktarverkefna hafi orðið mun minna en upphaflegar áætlanir stóðu til og sé ástæðan fyrst og fremst sú að Alþingi hafi veitt minna fé til þeirra en fyrirhugað var þegar lög um þau voru sett. Jón Loftsson skógræktarstjóri ríkisins segist í meginatriðum geta tekið undir skýrslu Ríkisendurskoðunar og bendir á að stjónrvöld hafi veitt minna fé til verkefnanna en til stóð. Nokkrum sinnum hafi einnig staðið til að breyta lögum um skógrækt ríkisins en þær fyrirætlanir hafi jafnan dagað uppi. Í ljósi þessa líti hann ekki á skýrsluna sem áfellisdóm yfir störfum Skógræktarinnar, heldur þarfa ábendingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Sjá meira