Sport

Engin verðlaun til Einherja

Ekkert verður af því að þeir kylfingar sem farið hafa holu í höggi þetta árið hljóti viðurkenningu vegna þess, eins og tíðkast hefur um árabil. Hefur enn ekki fundist neinn styrktaraðili sem er reiðubúinn að kosta slíkt og því fellur slík afhending niður. Um talsvert fé er að ræða enda yfir hundrað kylfingar sem fara holu í höggi á ári hverju og að verðlauna hvern og einn kostar skildinginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×