Innlent

Landspítalinn tekur við rekstrinum

Landspítalinn hefur tekið við rekstri sjúkrahótels af Rauða krossinum sem hefur staðið fyrir rekstri þess í þrjá áratugi, nú síðast í samvinnu við Landspítalann og Fosshótel. Landspítalinn hefur samið við Fosshótel til næstu fimm ára um áframhaldandi samstarf um rekstur sjúkrahótels.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×