Innlent

Nefndin hættir skrifstofurekstri

Kjararannsóknarnefnd og Hagstofa Íslands hafa gert með sér samstarfssamning um launakannanir og aðrar vinnumarkaðsrannsóknir. Frá og með 1. janúar 2005 verður launakönnun Kjararannsóknarnefndar framkvæmd af Hagstofunni og hættir nefndin skrifstofurekstri frá þeim tíma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×