Innlent

Verðbólgan étur upp launahækkun

Verðbólgan hefur tekið tvo þriðju af launahækkunum síðustu tólf mánaða. Á því tímabili hafa laun hækkað um 5,4% en verðbólgan verið 3,8%, samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka. Þrátt fyrir miklar launahækkanir hefur kaupmáttur launa því ekki aukist nema um 1,6% á síðustu tólf mánuðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×