Ekki raunhæfar áætlanir 21. desember 2004 00:01 Ríkisendurskoðun telur að áætlanir stjórnvalda um að klæða fimm prósent láglendis skógi á fjörutíu árum séu úreltar og muni hvergi nærri standast, að óbreyttu. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um lagaumhverfi Skógræktar ríkisins og landshlutabundinna verkefna segir að þetta markmið muni ekki nást nema með auknum fjárframlögum og að nauðsynlegt sé að uppfæra áætlanirnar til samræmis við veruleikann, svo notað sé orðalag Ríkisendurskoðunar. Þá bendir stofnunin á að núgildandi lög um skógrækt séu síðan árið 1955 og því að mörgu leiti úrelt, meðal annars vegna breytinga á landnýtingu og búskaparháttum. Lögin hafi því litla þýðingu nema varðandi meginmarkmið Skógræktarinnar. Bent er á að síðastliðin fimmtán ár hafi skógrækt á vegum hins opinbera færst frá Skógrækt ríkisins til einkaðila undir umsjón landshutabundinna skógræktarverkefna en að Skógrækt ríkisins leggi nú megin áherslu á rannsóknir, umsjón með skóglendi í eigu hins opinbera og ýmiskonar ráðgjöf. Ljóst sé að umfang hinna ýmsu skógræktarverkefna hafi orðið mun minna en upphaflegar áætlanir stóðu til og sé ástæðan fyrst og fremst sú að Alþingi hafi veitt minna fé til þeirra en fyrirhugað var þegar lög um þau voru sett. Jón Loftsson skógræktarstjóri ríkisins segist í meginatriðum geta tekið undir skýrslu Ríkisendurskoðunar og bendir á að stjónrvöld hafi veitt minna fé til verkefnanna en til stóð. Nokkrum sinnum hafi einnig staðið til að breyta lögum um skógrækt ríkisins en þær fyrirætlanir hafi jafnan dagað uppi. Í ljósi þessa líti hann ekki á skýrsluna sem áfellisdóm yfir störfum Skógræktarinnar, heldur þarfa ábendingu. Fréttir Innlent Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Ríkisendurskoðun telur að áætlanir stjórnvalda um að klæða fimm prósent láglendis skógi á fjörutíu árum séu úreltar og muni hvergi nærri standast, að óbreyttu. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um lagaumhverfi Skógræktar ríkisins og landshlutabundinna verkefna segir að þetta markmið muni ekki nást nema með auknum fjárframlögum og að nauðsynlegt sé að uppfæra áætlanirnar til samræmis við veruleikann, svo notað sé orðalag Ríkisendurskoðunar. Þá bendir stofnunin á að núgildandi lög um skógrækt séu síðan árið 1955 og því að mörgu leiti úrelt, meðal annars vegna breytinga á landnýtingu og búskaparháttum. Lögin hafi því litla þýðingu nema varðandi meginmarkmið Skógræktarinnar. Bent er á að síðastliðin fimmtán ár hafi skógrækt á vegum hins opinbera færst frá Skógrækt ríkisins til einkaðila undir umsjón landshutabundinna skógræktarverkefna en að Skógrækt ríkisins leggi nú megin áherslu á rannsóknir, umsjón með skóglendi í eigu hins opinbera og ýmiskonar ráðgjöf. Ljóst sé að umfang hinna ýmsu skógræktarverkefna hafi orðið mun minna en upphaflegar áætlanir stóðu til og sé ástæðan fyrst og fremst sú að Alþingi hafi veitt minna fé til þeirra en fyrirhugað var þegar lög um þau voru sett. Jón Loftsson skógræktarstjóri ríkisins segist í meginatriðum geta tekið undir skýrslu Ríkisendurskoðunar og bendir á að stjónrvöld hafi veitt minna fé til verkefnanna en til stóð. Nokkrum sinnum hafi einnig staðið til að breyta lögum um skógrækt ríkisins en þær fyrirætlanir hafi jafnan dagað uppi. Í ljósi þessa líti hann ekki á skýrsluna sem áfellisdóm yfir störfum Skógræktarinnar, heldur þarfa ábendingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira