Innlent

Bankamenn samþykkja kjarasamning

Tveir þriðju hlutar bankamanna samþykktu kjarasamning við Samtök atvinnulífsins, en talningu atkvæða lauk í dag. Samningurinn nær til tæplega fjögur þúsund starfsmanna í fjármálafyrirtækjum og fyrirtækum í þeirra eigu. Samningurinn gefur tæplega 19% launahækkun á næstu fjórum árum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×