Innlent

Báturinn úr hættu

Báturinn Sigurvin SH sem talinn var í nauðum út af Sandvík á Reykjanesi fyrir stundu er úr hættu, en hann var vélarvana í þungum sjó. Þegar björgunarskip átti tæpar fjórar sjómílur eftir ófarnar fór vél hans í gang og sigldi hann til lands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×