Innlent

Dæmdur fyrir að flytja inn 2 kíló

39 ára gamall karmaður, Sigurður Rúnar Gunnarsson, var í Héraðsdómi í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að flytja inn til landsins tæpt kíló af amfetamíni og tæpt kíló af kókaíni. Efnið fannst við leit á honum þegar hann kom til landsins frá Amsterdam í lok maí, og hefur hann setið í gæsluvarðhaldi síðan þá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×