Innlent

Nær helmingur prentaður erlendis

42% íslenskra bóka eru prentaðar í útlöndum, og hefur hlutfall prentunar innanlands dregist saman milli ára um 3,4 prósentustig. Aðallega eru það barnabækur og skáldverk sem eru prentuð erlendis, og, fyrst og fremst í Danmörku og Kína.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×