Sport

Guðmundur í góðu formi í Svíþjóð

Lið Guðmundar E. Stephensen, sænsku meistararnir í Malmö FF, heldur áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í borðtennis en liðið sigraði Mariedals IK örugglega 6-0 í fyrrakvöld. Guðmundur, sem hefur staðið sig mjög vel í allan vetur, vann sinn leik örugglega gegn Johan Björklund 3-0 (11-6, 11-3, 1-2). Malmö FF er þar með komið í efsta sæti í úrvalsdeildinni ásamt liði Eslöv og Falkenberg, en öll eru þau með 14 stig. Malmö FF leikur næst á morgun, gegn Eslöv.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×