Sport

Man Utd yfir í hálfleik

Einn leikur er í ensku úrvaldsdeildinni í kvöld og fer hann fram á Craven Cottage, heimavelli Fulham. Manchester United er í heimsókn og eru gestirnir yfir í hálfleik 1-0 eftir að Alan Smith skoraði á 33. mínútu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×