Sport

Keppt á San Marino til 2009

Massimo Marcignoli, borgarstjóri Imola á ítalíu, tilkynnti í dag að samningar hefðu náðst við Bernie Ecclestone, stjóra formúla 1, um nýjan fimm ára samning. Imola hefur haldið ítalska kappaksturinn á Autodromo Enzo e Dino Ferrari brautinni síðan 1980, og hefur verið haldið sem San Marino kappaksturinn árlega frá því 1981.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×