Sport

Liðum ekki fjölgað 2006

Stjórn KSÍ mun ekki leggja fram tillögu á næsta ársþingi sambandins í febrúar á næsta ári um fjölgun liða í efstu deild árið 2006. Forsenda fjölgunar í tólf lið er lenging tímabilsins um a.m.k. tvær vikur að vori. Eins og staðan er í dag geta heimavellir félaganna ekki tekið við leikjum svo snemma vors en það er hins vegar markmið KSÍ að svo verði. Þetta kom fram á fundi formanna aðildarfélaga KSÍ sem haldinn var í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×