Sport

Öruggur sigur Milan

Ítalíumeistarar AC Milan sigruðu Atalanta 3-0 í Seríu A á Ítalíu í gær. Jon Dahl Tomasson, Kakha Kaladze og Serginho skoruðu mörkin. Internatonale gerði jafntefli gegn Lecce á útivelli 2-2. Lecce er í 3. sæti deildarinanr með 15 stig, AC Milan er í 2. sæti með 17 stig en Juventus er efst með 19 stig og á leik til góða gegn Roma í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn klukkan 18.45.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×