Fylkismenn ósáttir 26. október 2004 00:01 Knattspyrnumennirnir Sævar Þór Gíslason og Þórhallur Dan Jóhannsson eru hættir að leika með Fylki eins og við sögðum frá í gær. Ekki náðist samkomulag um nýjan samning. Forráðamenn Fylkis eru allt annað en ánægðir með yfirlýsingar leikmannanna í fjölmiðlum í dag. Brotthvarf þeirra félaga frá Fylki hefur vakið töluverða athygli. Þeir hafa verið lykilmenn hjá Árbæjarliðinu undanfarin ár. Þórhallur sagði í samtali við fjölmiðla í dag að stjórn Fylkis hefði boðið honum samning sem hann hefði engan veginn getað sætt sig og því hefði hann lagt fram gagntilboð. Ásgeir Ásgeirsson, formaður meistaraflokksráðs, sagði í samtali við íþróttadeildina í dag að þetta væri rangt. Þórhallur hefði ekki lagt fram gagntilboð og hefði ekki mætt á fund á laugardag þar sem ræða átti samningamál. Hann hefði slitið viðræðum við þá. Ásgeir sagði enn fremur að leikmönnunum hefði verið boðinn svipaður samningur og þeir voru með. Sævar Þór Gíslason samþykkti launalið hans á laugardag en snerist hugur á sunnudag og fór fram á 33 prósenta hækkun á grunnlaunum. "Við gátum alls ekki sætt okkur við það," sagði Ásgeir. Áhorfendum í Árbænum fækkaði um 36 prósent í sumar en Fylkir hafnaði í fjórða sæti deildarinnar. "Við látum ekki einstaka leikmenn stjórna því hvernig við rekum deildina. Menn verða að vera raunsæir og líta í eigin barm og taka mið af gengi liðsins hverju sinni," sagði Ásgeir Ásgeirsson, formaður meistaraflokksráðs Fylkis, að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Knattspyrnumennirnir Sævar Þór Gíslason og Þórhallur Dan Jóhannsson eru hættir að leika með Fylki eins og við sögðum frá í gær. Ekki náðist samkomulag um nýjan samning. Forráðamenn Fylkis eru allt annað en ánægðir með yfirlýsingar leikmannanna í fjölmiðlum í dag. Brotthvarf þeirra félaga frá Fylki hefur vakið töluverða athygli. Þeir hafa verið lykilmenn hjá Árbæjarliðinu undanfarin ár. Þórhallur sagði í samtali við fjölmiðla í dag að stjórn Fylkis hefði boðið honum samning sem hann hefði engan veginn getað sætt sig og því hefði hann lagt fram gagntilboð. Ásgeir Ásgeirsson, formaður meistaraflokksráðs, sagði í samtali við íþróttadeildina í dag að þetta væri rangt. Þórhallur hefði ekki lagt fram gagntilboð og hefði ekki mætt á fund á laugardag þar sem ræða átti samningamál. Hann hefði slitið viðræðum við þá. Ásgeir sagði enn fremur að leikmönnunum hefði verið boðinn svipaður samningur og þeir voru með. Sævar Þór Gíslason samþykkti launalið hans á laugardag en snerist hugur á sunnudag og fór fram á 33 prósenta hækkun á grunnlaunum. "Við gátum alls ekki sætt okkur við það," sagði Ásgeir. Áhorfendum í Árbænum fækkaði um 36 prósent í sumar en Fylkir hafnaði í fjórða sæti deildarinnar. "Við látum ekki einstaka leikmenn stjórna því hvernig við rekum deildina. Menn verða að vera raunsæir og líta í eigin barm og taka mið af gengi liðsins hverju sinni," sagði Ásgeir Ásgeirsson, formaður meistaraflokksráðs Fylkis, að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira