Erlent

Rússar samþykkja Kyoto-bókunina

Neðri deild rússneska þingsins samþykkti í dag Kyoto-bókunina um takmarkanir á losun gróðurhúsalofttegunda. Bókunin á enn eftir að fara gegnum efri deild þingsins en það leiðir til þess að hún tekur gildi um allan heim þar sem 55% þeirra þjóða sem menga mest hafa þá samþykkt hana. Bandaríkjamenn og Ástralir hafa lýst því yfir að þeir ætli ekki að staðfesta bókunina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×