Innlent

Eldur í Þjóðleikhúsinu

Eldur kom upp í Þjóðleikhúsinu fyrir stundu. Allt tiltækt slökkvilið er á staðnum og hafa slökkviliðsmenn náð tökum á eldinum. Verið er að reykræsta húsið. Svo virðist sem eldurinn hafi komið upp í Þjóðleikhúskjallaranum. Leiksýning var í gangi í Þjóðleikhúsinu þegar eldurinn kviknaði og var húsið rýmt. Engin meiðsl hafa orðið á fólki



Fleiri fréttir

Sjá meira


×