Erlent

Leiðtogi Hamas myrtur

Einn af leiðtogum palestínska öfgahópsins Hamas var myrtur í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í morgun. Maðurinn sem var myrtur, Izz el-Deen al-Sheikh Khalil að nafni, hefur verið útlagi frá Ísrael í tólf ár en forsvarsmenn Hamas segja að leyniþjónusta Ísraels, Mossad, hafi myrt hann. Ef rétt reynist er talið líklegt að samskipti Ísraels og Sýrlands fari í loft upp.  



Fleiri fréttir

Sjá meira


×